Ferðirnar Mínar

This, my newest blog, is a site designated for stories and photographs from places I've gone and the people I was with when I went.

My Photo
Name:
Location: Iceland

Wednesday, January 25, 2006

Til Vestmanneyja

Síðasta helgi fór Hetjan Okkur (ég elska mig) til Vestmanneyja ásamt 21 verðandi líffræðinga og tvo kennara. Ferðin var alveig frábær. Mikið var hlegið, sungið (samt engan lög sem ég kann), borðað, labbað, skoðað, talað...ó og smá lært, líka! Í rauninni, ef það var einhver sem lærði EKKI að kvarna, mæla, og kyngreina fisk skal ég persónulega lemja hann/hana! Ég kynntist fimm af litla krökkunum á annað ári. Þau voru jafn skemtileg og biluð og við á þriðja ári (og kennarinn okkur, líka)-þau voru jafnvel með jafn mikið úthald og hinir og sofnaði ekki fyrr en 5:00. Leiðin heim lág í gegnum smá óveður (15 mps og 6m ölduhæð) og fleiri en einn skildi hádegismatinn í sjónum (en ekki ég). Samt komum við öll lifandi af og þegar við vorum komin í Öskju var bros á varirnar. Hér að neðan eru myndirnar mínar úr ferðinni.

4 Comments:

Blogger Hrönn said...

Frábær hugmynd að hafa svona blogg!!!!
Þú ferð beint á contact listann minn!

10:40 AM  
Anonymous Anonymous said...

Þetta er snilld...Þú ert kláralega my hero:)

1:26 PM  
Anonymous Anonymous said...

Já...æðisleg ferðasaga hjá þér ;) enda æðisleg ferð til að segja frá !!!

12:04 AM  
Anonymous Anonymous said...

Flott síða og flottar myndir! keep'em coming!

5:05 PM  

Post a Comment

<< Home